Til baka 
 
 
Járn - Fe

 

Sætistala: 26
Atómmassi: 55,85 u

Bygging atómsins: Fjöldi róteindanna og rafeindanna er 26 og fjöldi nifteindanna er 30.

Járn er talið dregið af íarn, fornírsku heiti þess: Markstafir þess, Fe, eru skammstöfun lattneska nafnsins Ferrum: Notað áður en sögur hófust.


Járn finnst alltaf hreint í náttúrunni og það undarlega er að járn, nikkel og kóbalt finnast oftast saman. En í því ástandi eru þeir allir frá öðrum heimi. Þeir hafa komið sem loftsteinar utan úr geimnum, stundum mörg tonn af þeim. Síðan er náð í járnið úr sérstökum námum.

Eftir að járnið hefur verið fundið er það brætt og notað í smíði á alls konar hlutum eins og t.d. bíla, skip, verkfæri og margt fleira.
Helsti ókostur járnsins er að súrefnið brýtur það niður smátt og smátt ef það er ekki ryðvarið t.d.málað eða grunnað.

Höfundar: Guðni Gunnarsson og Friðbjörn Ásbjörnsson, Nát 123

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2003/Sigurlaug Kristmannsdóttir