Sætistala:
7
Atómmassi:
14 u
Bygging
atómsins: 7p+ 7e- 7n° (Sjá
mynd.)
Myndin
sýnir nitur atóm.
Nitur (Nitrogen)
var fundið af Daniel Rutherford árið 1772. Hann
nefndi efnið noxious air. Nitur var fyrst nefnt af manni
sem hét Lavoisier, hann nefndi efnið Azote en það
þýðir "án lífs". Orðið
Nitur er myndað úr grísku úr orðnum
"nitron genes" sem þýða nitre
og forming og úr Latínu úr orðinu
nitrum.
Hvernig Nitur
er notað:
- Mikið
magn af nitri er notað í stál vinnu.
- Lyfja
markaðurinn notar einnnig mikið magn.
- Nitur
er notað sem kæliefni í að frysta matarvörur
og fyrir flutning á matarvörum.
- Nitur
vökvi er notaður af olíu iðnaði til
að byggja upp mikinn þrýsting svo að
olía þrýstist upp.
- Það
er notað í rafmagns iðnaði.
- Nitur
er notað mest í ammoníaki
Nitur er
að finna í andrúmsloftinu sem N2.
Í rúmmáli er það um 78% af loftinu.
Talið er að fjöldin af þessu Nituri í
andrúmslofinu sé meira en 4000 trilljón.
Suðumark Niturs er -195,8°C og bræðslumark
er -209,9°C. Nitur
er gas sem er litarlaust og lyktarlaust og sem vökvi er
það einnig litarlaust og lyktarlaus og er svipað
og vatn í útliti. Nitur gas er ekki eitrað
þar sem 80% af loftinu sem við öndum að okkur
er nitur, en hreint nitur getur leitt til köfnunar með
því að neita líkamanum um súrefni.
Nitur sameindir eins og t.d ammoníak (NH3)
er eitrað ef það er í mjög mikilu
mæli. Aðrar sameindir sem innihalda nitur eins og
t.d. blásýrusalt (CN-) er banvænt
í litlum skömmtum. Nitur gegnir lykilhlutverki í
líffræðilegum sameindum, t.d. í próteini.
Heimildir:
http://www.webelements.com/
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/NAT123/sumar/lotukerfid/7.html
http://www.chemicalelements.com/elements/n.html
Höfundur:
Dagmar Þórdísardóttir, Nát
123
|