Sætistala: 14
Atómmassi:
28,0885 u
Bygging
atómsins: 14 rafeindir, 14 róteindir, nifteindirnar
eru oftast 14. Kísill hefur rafeindir á 3 brautum
og er rafeinskipanin er 2-8-4.
Eðlismassinn
er 2,33g/cm3. Fast efni við staðalaðstæður.
Suðumark er 3173 K. Bræðslumark er 1687 K. Efnið
er málmleysingi.
Frumefnið
kísill er annað algengasta frumefni jarðskorpunnar
eða um 28% hennar. Einnig má nefna það
að kísil má finna í hinum ýmsu
myndum og er kísill ásamt öðrum efnum
notaður í sílicon sem notað er til ýmissra
lýtaaðgerða. Kísill er mikið notaður
í hálfleiðara sem á sinn þátt
í tölvubyltinginnu.
Kísill
er eitt þriggja efna sem mynda hinn rómaða
"kísil" sem er að finna í Bláa
lóninu og þykir virka vel á hina ýmsu
húðsjúkdóma helst psoriasis. Kísill
skipar stórann sess í stóriðju Íslendinga
svo dæmi séu tekin þá má nefna
að um 100.000 tonn af Kísiljárni eru flutt
út til stálframleiðslu frá Kísiliðjunni
við Mývatn svo ljóst er að efnið er
í miklum metum hjá nútíma manninum
. Kísill er vart hægt að finna sem hreint efni
í náttúrunni því hann er yfirleitt
í efnasamböndum yfirleitt við súefni.
Höfundur:
Eva Björk Ásgeirsdóttir , Nát
123
|