Til baka 
 
 
Gull - Au

 

Sætistala: 79
Atómmassi: 196 u

Bygging atómsins:
Au 98 róteindir og 98 nifteindir í kjarna, og hefur þá 79 rafeindir. Algengustu efnasambönd gulls eru HAuCl4 og AuCl3

Gull er táknað Au í lotukerfinu og stendur það fyrir aurum og er það latneska fyrir orðið gull.


Gull finnst í náttúrunni og þá helst í Kvarsæðum og vatni, og er það þá oft bundið öðru grjóti. Flest allt gull finnst í S-Afríku og Bandaríkjunum.

Gull er mest notað í gerð skartgripa, tannviðgerðir, skrautgerð og við myntsláttun. Einnig er gull notað við húðun á sumum gervihnöttum þar sem það nemur vel innrauða geisla.

Gull er sá málmur sem auðveldast er að sveigja og teygja. Ef notaður væri 1 g gullmoli þá mætti toga hann í 1 km langan þráð eða fletja hann út í 1 m2 þynnu.

Höfundar: Auður Ágústsdóttir, Davíð Ragnarsson og Sveinn Orri Sveinsson, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2003/Sigurlaug Kristmannsdóttir