Sætistala:
29
Atómmassi:
63,546 u
Bygging atómsins:
Í kjarna atómsins er 29 róteindir 34 nifteindir.
Kopar finnst
í jarðnámum. Á tímum rómverja
var kopar mikið notaður og nefndu þeir hann eftir
eyjunni Kýpur (Cyprium), þar voru miklar koparnámur.
Kopar er að finna í ýmsum fæðutegundum
svo sem appelsínum, baunum, spergilkáli,rúsínum
og fl.
Kopar er
t.d. notaður í rafmagnsvíra, smámynt
og eldunaráhöld einnig er hann notaður til blöndunar
við eðalmálma til auka styrk þeirra. Kopar
er mjög auðvelt að forma á ýmsa vegu
en við tæringu myndar hann varnarhúð sem
heitir spanskgræna en hún er eitruð. Kopar
hefur góða raf- og hitaleiðni, næst á
eftir silfri en er margfalt ódýrari og er þess
vegna mikið notaður. Þekktar efnablöndur
eru t.d. látún og brons.
Heimildir:
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi
http://www.namsgagnastofnun.is
Höfundar:
Anna Lára Eðvarðsdóttir,
Hildur Magndís Þorsteinsdóttir, Margrét
Dóróthea Guðmundsdóttir, Nát
123
|