Sætistala:
79
Atómmassi:
Bygging atómsins: Gull hefur 39p+ róteindir
og 39e- rafeindir og 1 gildisrafeind.
Gull er
eitt verðmætasta frumefnið það finnst
á mjög afmörkuðu svæði í
heiminum (það finnst aðeins um 1gr. í hverju
1 tonni af jarðvegi) sem er mjög óhagkvæmt
fyrir önnur efni en gull er unnið því
hátt verð fæst fyrir það á
almennum markaði. Og er það eftirspurnin eftirþví
sem gerir það dýrt og hagkvæmt að
vinna það. Og er gull oftast notað sem trygging
fyrir fjárhag landa t.d Bandaríkin en allir þeir
milljarðar dollara sem eru í umferð sem ríkið
gefur út þá á ríkið jafn
mikið af gulli (verðmæti) til að halda efnahagnum
jöfnum og oft ræðst gengisbreyting á lækkun
eða hækkun verðmætis gulls í umferð.
Hér neðar er að finna mikið magn upplýsinga
um gull, hvaðan nafnið kemur, hvert er frægasta
gullstykki heimsins o.s.frv.
http://www.gold.org/discover/knowledge/index.html
Höfundur:
Ómar Karl Sigurjónsson, Nát 123
|