Sætistala:
80
Atómmassi:
200,6 u
Kvikasilfur
eða Hg er frumefnið sem ég valdi mér til
að rannsaka. Enska heitið yfir þetta frumefni
er Mercury eða quicksilver.
Kvikasilfur var mikið rannsakað af gullgerðarmönnum
en maður að nafni Lavoisier skilgreindi það
fyrstur sem frumefni. Þetta efni er oftast fast við
staðalaðstæður en finnst sjaldan í
náttúrunni. Suðumark efnisins er 629,88 K
og bræðslumarkið er 234,35 K.
50% af heimsframleiðslu kvikasilfur fer fram á Ítalíu
og Spáni. Miðað við aðra málma
heldur kvikasilfur hita ekki vel en heldur þó rafmagni
betur en aðrir málmar. Kvikasilfur er notað til
að framleiða marga hversdagslega hluti, en er þó
oftast notað til framleiðslu í sambland við
önnur efni. Áhugavert er að vita að kvikasilfur
getur verið banvænt eitur og er oft notað sem
slíkt.
Heimildarskrá:
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/NAT123/v03/vefleid.html
http://periodictable.com/pages/AAE__studentHOME.html
http://www.webelements.com/
http://www.namsgagnastofnun.is/lotukerfi/Hg.htm
Höfundur:
Andri Andrason, Nát 123
|