Sætistala:
14
Atómmassi:
28,086
u
Bygging
atómsins: 14 róteindir, 14 nifteindir og 14
rafeindir.
Það
frumefni sem ég ætla að fjalla um er Silikon
(kísill), eða Si, eins og það er í
frumefnatöflunni.
Sílikon finnst ekki eitt og sér í nátturunni,
heldur er það unnið úr öðrum efnum
í nátturunni, t.d. ýmsum steinum. Sílikon
er 25,7 % af skorpu jarðarinnar, miðað við þyngd,
og einungis súrefni er er stærra en sílikon
í skorpu jarðar. Sílikon finnst einnig á
sólinni og í stjörnum, og er einnig aðalefnið
í ýmum loftsteinum.
Sílikon er notað við ýmislegt, en þekktast
er það fyrir að vera notað í brjóstastækkunaraðgerðir
á konum. Það er einnig notað t.d. í
ýmis þéttiefni og lím.
Námuverkamenn og aðrir sem unnu þar sem sílikonduft
var í loftinu fengu oft hættulegan lungnasjúkdóm.
Sílikon er einnig mikilvægt í plöntu-
og dýraríkinu. Einnig er sílikon mikilvægt
efni í stáli
Þessar heimildir
fékk ég á eftirtöldum síðum:
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/NAT123/sumar/lotukerfid/14.html
http://www.webelements.com/webelements/elements/text/Si/key.htm
Höfundur:
Karl Ó. Finnbogason, Nát 123
|