Sætistala: 9
Atómmassi:
18,9984 u og
er námundað upp í 19,00 u
Bygging
atómsins: Rafeindirnar
raðast á hvolfin: 2-8-4
Eðlismassinn
er 1,696 g/l
Suðumarkið er 85,3 K
Bræðslumarkið er 53,53 K
Myndin
er af mola með flúorsamböndum.
Flúor
var uppgötvað árið 1886 af Henry Moissan
í Frakklandi. Moisson var með stanslausar tilraunir
á efninu sem sumar enduðu í harmleik. Frumefnið
var loks einangrað í 1886 hjá Moisson þrátt
fyrir næstum 74 ára látlausar tilraunir.
Flúor
er eitt algengasta frumuefni jarðarinnar og finnst mjög
víða, til dæmis í andrúmslofti,
sjó, jarðvegi og í dýra- og jurtaríkinu.
Flúor er með hærri rafneikvæðni en
þekkt er hjá öðrum frumefnum. Það
á auðvelt með að tengjast nánast öllum
öðrum efnum. Flúor tærir platínu
sem er annars ónæm fyrir öðrum efnum.
Flúor finnst aðallega í flússpati CaF2.
Flúor er eitt aðalefanna plastefni sem nefnist Teflon
sem er notað sem smurefni.
Flúor
er notað til að venda tennur og það fæst
úr flúortannkremi, flúorskoli, flúorsogtöflum,
flúortyggigúmmíi og flúorlakki.
Í tannkremi er efnasamband natríums og flúors
NaF notað til að draga úr tannskemmdum. Æskileg
er að hefja burstun strax og fyrsta tönnin kemur. Flúor
er langvirkasta efnið til varnar tannskemmdum.
Flúor
er langvirkasta efnið til varnar tannskemmdum.
Höfundur: Sigurbjörg Sandra Guðnadóttir,
Nát123
|