Sætistala:
1
Atómmassi:
1,008 u
Bygging
atómsins: Massatalan er 1, þar af leiðandi
vitum við að Vetni hefur aðeins eina róteind
og enga nifteind í kjarna. Vetni hefur bara 1 rafeindahvolf
og á því er bara 1 rafeind, en rafeindir
og róteindir eru alltaf jafnmargar í óhlöðnu
atómi.
Myndin er af atómi
Vetni var
fyrst uppgvötvað sem frumefni árið 1766
af Cavendish. Lavosier gaf frumefninu nafnið árið
1776. Vetni heitir Hydrogen á erlendum málum,
en það merkir vatnsmyndandi.
Vetni finnst í vatni, andrúmsloftinu og all flestu
öðru. Um 90% af efnum jarðar eru blönduð
vetni.
Vetni er orkugjafi og mun kannski seinna koma í staðinn
fyrir bensín.
Forvitnileg síða
um atóm.
Höfundur:
Hjörvar Ingi Haraldsson, Nát 123
|