Til baka 
 

 

Sink - Zn


Sætistala: 30
Atómmassi: 65,37 u


Sink er bláhvítur málmur, stökkur, en er valsanlegur í 100-150 gráðu á Celsíus, heitum völsum. hann leiðir rafmagn og brennur í miklum hita og leysir þá upp hvítt brennisteins ský.

Sink er nauðsynlegt frumefni fyrir vöxt alls búfés og plantna. Það búfé sem vantar sink þarf 50% meira fæði til að ná sömu þyngd en búfé sem fær það magn af sinki sem það þarf.

Sink er notað til að málmhúða járn og stál, og er það gert til verndar fyrir tæringu sinkhúðun, (galvanisering).

Sink er fljótt tiltækt til viðskipta, ekki er nauðsynlegt að vinna það á rannsóknarstofum, Mest af sinkframleiðslunni er samsett með brennisteini (S) það er hreinsað í iðjuverum, til að vinna sinkið frá brennisteininum verður að nota kolefni (C). Þannig veldur sinkið ekki brennisteinsmengun.

Önnur tegund af sink seyðinu er rafgreining slitin frá óhreinu sinkbrennisteininum. ZnSO4 finnst í "sulphuric" fiðrildum og gefur sink sýru sulfat ZnSO4 í lausn.

Kadmíum (Cd) er blöndun sem hverfur, við að bindast mótefnisvaka þeim sem það er myndað gegn, af kadmíum sulphate bætist við sink ríka raflausn ZnSO4. Lausnin er notuð í ál bakskaut og leiðir ódýran málm með silfri sem gefur jákvætt ekta sink hlífðarlag (klæðningu ) yfir álið, súrefnis gas er leyst úr efnasamböndum við jákvætt rafskaut.

Sink er til í efnasamböndum með ýmsum efnum:

ZnCl2 sinkklóríð ZnBr2 sinkbrómíð ZnI2 sinkjoðíð
ZnH2 sinkhýdríð ZnTe sinktelluríð ZnO2 sinkoxíð
ZnS2 sinksúlfíð ZnSe sinkseleníð. Zn3N2 sinknítríð


Höfundur: Guðrún Magnúsdóttir, Nát123


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, mars 2003/Sigurlaug Kristmannsdóttir