NÁT
123, efna- og eðlisfræði. Vorönn 2003
Orku verkefni
- Gerið grein fyrir
hringrás vatnsins á jörðinni. (5.1)
- Hvað er það
sem viðheldur hringrás vatnsins? (5.1)
- Hvernig er náttúruleg
hringrás vatns nýtt til raforkuframleiðslu og hvaða
skilyrði gera Íslandi heppilegt til raforkuframleiðslu með
vatnsaflsvirkjunum? (5.8)
- Hvað er jarðeldsneyti
og hvernig myndast jarðeldsneyti? Nefndu dæmi um efnasamsetningu
jarðeldsneytis. (6.3)
- Hvað er bruni?
(6.3)
- Hvaða tengsl eru
á milli bruna jarðeldsneytis og gróðurhúsaáhrifanna
svo kölluðu? (6.1)
- Hvers vegna er vetni
flokkað sem vistvænn orkugjafi? Gerið grein fyrir framleiðslu,
geymslu og notkun vetnis sem orkugjafa? (7.1)
- Hver eru helstu vandamál
við notkun sólar til orkuframleiðslu? (7.4)
- Gerið í
stuttu máli grein fyrir því hvernig hægt er að
virkja vindinn til raforkuframleiðslu. (7.5)
Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla,
apríl 2003