Verkefni 3.3. 

 

a)

Súrefnisatóm hefur 6 rafeindir á ystu braut og þar með 6 gildisrafeindir (sjá lotukerfi aftast í bók).

b)

Kalsíumatóm hefur 2 gildisrafeindrir

c)

Þegar súrefnisatóm verður að súrefnisjón, tekur það við 2 rafeindum og fær þar með 8 gildisrafeindir.  Hleðsla þess verður þar með 2-.

d)

I- atómið verður jón með því að taka eina rafeind upp

Na+ atómið verður jón með því að kasta einni rafeind frá sér

N3-

Br-

Cs-

Ba2+

e)

Neon hefur 8 gildisrafeindir, það er fullt hús og hún tekur því hvorki rafeindir né gefur þær frá sér.

f)

Málmar hafa fáar gildisrafeindir (1-4) og þeir henda þeim því alltaf frá sér þegar þeir mynda jónir og verða þar með + hlaðnir.