3.5 Stilltu eftirfarandi efnajöfnu:
d
C4H10 + O2 ® CO2 + H2O
Atómin vinstra megin í jöfnunni eru:
4C
10H
2O
Atómin hægra megin í jöfnunni eru:
1C
2O+1O=3O
2H
Þennan fjölda þarf að jafna út:
Byrjum á C og setjum 4 fyrir framan CO2 C4H10 + O2 ® 4 CO2 + H2O
Tökum því næst H og jöfnum út fjölda þess C4H10 + O2 ® 4 CO2 + 5 H2O
Eftir er að jafna út fjölda á O, en nú erum við með
13 O hægra meginn í jöfnunni en aðeins 2 O vinstra meginn, þetta getum við
leyst með því að setja 6,5 fyrir framan O2:
C4H10 +
6,5 O2 ® 4 CO2 + 5 H2O
Ef við kjósum heldur að hafa stuðlana heilar tölur, þá getum við margfaldað
jöfnuna með 2:
2 C4H10 + 13
O2 ® 8 CO2 + 10 H2O