Verkefni 4.2

Bíll ekur meğ hrağanum 85 km/klst.  Hann hægir jafnt og şétt á sér şar til hraği hans verğur 40 km/klst.

  1. Hver er hröğun bílsins ef hann fór 140 m viğ şessa hrağabreytingu?

 

Bíllinn ekur meğ hrağanum 85 km/klst til ağ byrja meğ en síğan hægir hann jafnt og şétt á sér uns hann ekur meğ hrağanum 40 km/klst.  Ağ meğaltali hefur hann şví ekiğ meğ hrağanum:

Og breytum 62,5 km/klst í m/s: 

Hann fór 140 m og şağ tók hann:

Hröğun bílsins hefur veriğ:

  1. Hversu lengi var bíllinn ağ fara şessa 140m?  
  2. Hversu lengi er bíllinn ağ stöğvast ef hann heldur sömu hröğun?

 

Breytum 85 km/klst í m/s:         

Şví verğur jafnan okkar: