Til baka 
 
 
Kopar - Cu

 

Sætistala: 29

Atómmassi: 63.546 u

Bygging atómsins:

Hvernig nafn kopars er tilkomið:

Fannst á Eyjunnu Cyprus. Þaðan kemur nafnið.

Hvernig kopar er notaður og hvar hann er að finna:

Talið er að námuvinnsla hafi byrjað fyrir 5000 árum. Stórar námur eru í U.S, Chile, Zambia, Zarie, Perú og Kanada. Finnst með steindum s.s.cuprite, malachite, azurite, chalocpyrite og bornite. Notað við hitaveitu, rafmagn. Hefur góða leiðni. Rafiðnaðurinn er mesti koparnotandi í heimi. Notað mest sem sulphur, oxides, og carbonat.

Annað forvitnilegt um kopar:

  • CASskráning I.D: 7440-50-8.
  • Hóp nafn: Hliðarmálmar.
  • Hóp númer: 4
  • Flokkur: 4.
  • Lota: 4.
  • Venjubundið form: Fast efni við 298K.
  • Litur: Koparlitur með málmgljáa.
  • Fáanlegt í mörgum formum.


Heimildaskrá:

Bjargir, lotukerfið, velja Cu.
http:/www webelements.com velja Cu

Höfundur: Lydía Guðrún Gísladóttir, NÁT 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, maí 2004/SK