Til baka 
 
 
Vetni - H

 

Sætistala: 1

Atómmassi: 1,008u

Bygging atómsins:

Bygging vetnis er er þannig að það hefur eina plúshlaðna róteind og eina mínushlaðna rafeind. Vetni er með eina róteind í kjarna og eina rafeind í fyrsta hvolfi. Vetni er eina frumefnið sem er ekki með nifteind.

Hvernig nafn vetnis er tilkomið:

 

Hvar vetni er að finna í náttúrunni:

Vetni er algengsta frumefnið. Vetni er helst að finna í sjó, vötnum og skýjum, regni og gufu. Fyrir um fimmtánmilljörðum ára myndaðist sólin sem er að tveimur þriðju hluta vetni.

Í vetnistöðvum er vetni náð með rafgreiningu, í rafgreiningu er notað ferskt vatn. Rafstraumnum er hleypt á aðskilin rafskaut, við það klofna frumefninn tvennt þ.e. í súrefni og vetni.

Hvernig vetni er notað:

Vetni er notað sem orkugjafi. Með því að nota efnarafala við að vinna orku úr hreinu vetni er hægt að ná mun betri árángri en við bruna.

Ferlið hefst með því að vetni er hleypt á efnarafalann sem geymir stafla af örþunnum róteindahimnum. Hver himna stíar rafeindum vetnisatóma frá róteindum þeirra og hleypir eingöngu róteindum í gegn. Síurnar verka því sem anóða og katóða fyrir oxornarhvörf. Rafeindirnar streyma eftir rafmagnsleiðslum og mynda rafstraum sem getur drifið hvaða hreyfil áfram t.d. í strætó.

Annað forvitnilegt um vetni:

Vetni er málmleysingi og er með sætistöluna 1 í lotukerfinu og léttasta frumefnið með masssan 1,008 g/mól.

Vetni er merkilegast fyrir að það mengar ekki og er endurvinnanlegt. Þetta er mitt uppáhalds frumefni.

Heimildaskrá:
l

 

Höfundur: Logi Einarsson, NÁT 123

 

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, mars 2004/SK