KOLEFNI

 

CKolefni hefur hæsta bræğslumark allra frumefna, 3800kj.  Kolefni er undir-stağan í öllum lífrænum efnasamböndum.

Şegar kolefni brennur gengur şağ í samband viğsúrefni og myndar m.a. gastegundina CO2  (koltvísıringur) sem er nú mest rætt um í sambandi viğ gróğurhúsaáhrifin.

Viğ fyrstu sın kann ağ virğast fráleitt ağ grafít, svart og mjúkt efni, sem gjarnan er notağ til ağ minnka núning og slit milli snertiflata og demantur, harğasta efni er fyrirfinnst í náttúrunni, skuli vera úr einu og sama frumefninu.  Sú er şó raunin og skıringin á útlits- og áferğarmun hlutana er ağ finna í uppröğun og tengjum kolefnis-frumeindana.  Bæği grafít og demantar eru eingöngu úr kolefnum.  Hægt er ağ búa til demant úr grafít meğ şví ağ hita grafítiğ undir miklum şrıstingi. Afurğin er oftast kölluğ “Iğnağardemantur” og er notağur şar sem mikillar hörku efnisins nıtist vel, eins og á bor-oddum.

Kol eru upphaflega mynduğ úr flóknum sameindum sem umbreytast smámsaman í hreinna kolefni í formi grafíts.

Kolefni er mjög auğfundiğ í náttúrunni og finnst á sólinni, stjörnum, halastjörnum og í andrúmslofti flestra pláneta.  Einnig er kolefni í matnum sem viğ borğum, fötunum okkar, snyrtivörum, dínamiti (TNT) og í öllu eldsneyti svo eitthvağ sé nefnt.

Önnur frumefni geta myndağ um 60.000 mismunandi efnasambönd. Kolefni getur hins vegar myndağ 50 sinnum fleiri en öll hin til samans. Sérstağa kolefnis byggist á ağ atom şess geta tengst hvort öğru og myndağ sameindir sem eru mjög fjölbreytilegar.  Vetni er mikilvægur şáttur kolvetnis-samböndum og eru mörg efnasambandana eingöngu mynduğ úr kolefni og vetni. Slík efni nefnast kolvatnsefni. Dæmi eru jarğgas og bensín.

kolefni er ein af undirstöğum alls lífs og er şağ partur af DNA erfğakjarnanum.  Mannslíkaminn er meğ um 18,5% hlutfall af kolefnum í einhverju formi. Kolefnasambönd koma víğa viğ sögu í lífverum, m.a. í plöntum, dırum og einfrumungum.  Líf eins og viğ şekkjum şağ væri

óhugsandi ef ekki nyti viğ kolefnasambanda en şau eru oft kölluğ Lífræn efna-sambönd.

Kolefni hefur massa-töluna 12. Lotu-númeriğ 6 og er meğ 6 rafeindir eins og sjá má hér á myndinni.  Ennfremur er şağ 6. algengasta frumefniğ.             Şağ eru næstum şví 10 milljón şekktar atom-sameindir til í alheiminum og şar af eru mörg şúsund şeirra nauğsynlegar öllu lífi.        

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir:  http://webelements.com

             http://education.jlab.org

             http://chemsoc.org

             Ardley, Neil & Kerrod, Robin 1982 Efni og Orka, Örn og Örlygur

             http://visindavefur.hi.is/?id=2603

             http://visindavefur.hi.is/?id=2734