Sætistala:
3
Atómmassi:
7u
Bygging
atómsins:
Frumefnið hefur 3 rafeindir og róteindir en 4 nifteindir.
Hvernig
nafn liþíums er tilkomið:
Linþn eða liþíum er alkalímálmur
er fannst árið 1817, og er léttastur allra
fastra efna, er linur málmur eins og nafnið gefur
til kynna. Nafnið liþíum er komið úr
forn grísku, og þýðir steinn.
Hvar
líþíum er að finna í náttúrunni:
Alkalíumálmar bráða við lágt
hitastig og leysast sundur í lofti. Liþíum
bindast öðrum frumefnum, en standa aldrei hrein í
náttúrunni.
Hvernig
liþíum er notað:
Liþíum er í allskonar málmblöndum
og leirvörum, það er einnig notað í
lækningum t.d. fyrir fólk með geðbrigðasýki,
manó-depressivi sýki, og liðagikt. Liþíum
hefur verið notað í vetnisprengju.
Annað
forvitnilegt um liþíum:
Nafnið alkalíumálmar er vegna ofsans sem á
sér stað er efnið kemst í snertingu við
vatn en þá er það fljótt að
mynda Alkaí. Ólíkt málmum, hafa
málmleysingjar oftast fjóra til sjö rafeindir
á ystu braut.
Heimildaskrá:
Ralph
E. Lapp 1968. EFNIÐ. Almenna Bókafélagið.
Reykjavík.
Jón K.F. Geirsson 1995. Náttúru Fræðingurinn.
Reykjavík.
Hafþór Guðjónsson 1992. Almenn Efnafræði.
Mál og Menning. Reykjavík.
Höfundur:
Helena Kristín Jónsdóttir, Nát
123
|