Til baka 
 
 
Títan - Ti

 

Sætistala: 22

Atómmassi: 47.88u

Bygging atómsins:

p+ er 22
n0 er 26
e- er 22 og þær raðast þannig á hvolf:
2 - 8 - 10 - 2.

Hvernig nafn títans er tilkomið:

Það var uppgvötað árið 1791 af William Gregor. Var það svo skýrt Titanium
(eða títan) árið 1795 af Klaproth. Titanium var fyrst einangrað árið 1887 af
Nilson og Petterson.

En árið 1910 var það fyrst einangrað 99,9% af Hunter með því að hita TiC14
við natríumí stál sprengju.

Það heitir Títan á latínu í höfuðið á fyrsta syni jarðar.

Hvar títan er að finna í náttúrunni:

Mikið af titanum finnst í loftsteinum og á sólinni.


Hvernig títan er notað:

Titanum er jafn sterkt og stál eða 45% eðlisléttara. Það er samt 60% eðlisþyngra en ál en tvisar til þrisvar sinnum sterkara.

Titanium er mjög góður málmur fyrir sjó. Hann er með gott þol gegn sjó.
Og er því notað fyrir skip því það tærist mjög lítið. Einnig er það notað til
að gera flugvélar.

Annað forvitnilegt um títan:

Segull dregur ekki að sér títaníum.

Og þess má til gamans geta að 99,5% hreint titanium kostar 100$/lb eða um
7000kr fyrir hálft kíló.

Titanum er svartur með grænum tónum á litinn.


Heimildaskrá:

Vefur fyrir áhugamenn efnafræði.
Vefslóð: http://www.tamuk.edu/chemistry/WebElements/titanium_element.htm
Skoðuð: 5.feb 2004

Vefur Daido Steel Co.
http://www.daido.co.jp/english/products/daidopro/invest/titanium.html Uppfærð
árið 2000. Skoðað 5.feb 2004

Vefur efnafræðideildar Fjölbrautaskólans við Ármúla, Nát 123.
Vefslóð: http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/v04/heimild.html.
Uppfærð: febrúar 2004. Skoðuð: 5. febrúar 2004

 

Höfundar: Hermann Fannar Gíslason, Jóakim Þór Gunnarsson og Theodór Orri Jörgensson, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2004/SK