Títan
- Sætistala: 22
- Atómmassa : 47,88
- Hvernig nafn þess er
tilkomið : Tilkomið af grísku goðsögn um risa sem
kölluðust Títanar.
- Hvar það er að finna
í náttúrunni : Nánast
allstaðar þó algengast í vissum bergtegundum. Það finnst jafnvel titan í
mannslíkamanum.
- Hvernig það er notað : Málmur sem er notaður mikið í
flugvélar og eldflaugar, blandað eða hreint. Einnig notað í málningu.
- Útlit: Gljáhvítt, afar hart en fremur létt.
Hvarfast ógjarnan.
- Athyglisverðir
hlutir: àÁ Íslandi hafa verið kannaðir
möguleikar á títanvinnslu hér á landi. Þá er verið að hugsa um gosefnin á
mýrdalssandi, en það þykir þó ekki hagkvæmt àEfnatáknið er Ti , eðlismassi
er 4,5 g/ml , og bræðslumark um 1660°.
Ásgeir Geirsson
Berglind Ásta Ólafsdóttir