Sætistala: 17
Atómmassi: 35.453 u
Eðlismassi:
3,214 g/l
Bygging
atómsins:
Klór er halógen í 7. flokki og hefur
því 7 gildisrafeindir. Klór er í
3. lotu og hefur því 3 aðalhvolf. Þar
skipast rafeindirnar niður; 2 á innra, 6 á
mið og 7 á ysta hvolf.
Hvernig
nafn klórs er tilkomið:
Hvar
klór er að finna í náttúrunni:
Klór
er algengast af halógenum og það er mjög
hvarfgjarnt. Efnið er gulleit lofttegund í hreinu
formi og baneitruð. Það er oftast unnið
úr matarsalti (NaCl) með rafgreiningu.
Hvernig
klór er notað:
Klór
er mikið notað til sótthreinsunar, m.a. í
sundlaugum, og sem bleikiefni í pappírsiðnaði.
Annað forvitnilegt um klór:
.
Heimildaskrá:
Höfundur: Heiða Birna Bragadóttir,
NÁT 123
|