Sætistala: 26
Atómmassi: 55,845 u
Eðlismassi:
7,847 g/cm3
Bræðslumark:
er 1538°C
Suðumark: 2861°C
Bygging
atómsins:
Hér
má sjá teikningu á byggingu atómsins
Hvernig
nafn járns er tilkomið:
Járn
(Enska; Iron. Latína; Ferron)
Hvar
járn er að finna í náttúrunni:
Járn
er frumefni sem hefur verið til frá myndun alheims.
Járn er mjög algengt í alheimnum og meðal
annars má finna það í sólinni
og milljörðum annara stjarna.
Hvernig
járn er notað:
Járn
er algengasti og mest notaði málmurinn á
jörðunni, yfirleitt unnin úr járngrýti,
og það er aðal uppistaðan í stáli,
en auk járns er í stáli 0,5% til 1,5%
af kolefni.
Járn
er lífsnauðsynlegt fyrir lífverur þar
sem járn í blóðrauðanum sér
um að flytja súrefni í líkamanum.
Annað forvitnilegt um járn:
.
Heimildaskrá:
Höfundur: Kristján Þór
Kristjánsson, NÁT 123
|