Til baka 
 
Krypton - Kr

Sætistala: 36

Atómmassi: 83,80 u

Bræðslustig: -157.38 °C

Suðumark: -153,22 °C

Bygging atómsins:

Uppbygging efnisins er 36 rafeindir, 36 róteindir og 50 nifteindir.

Hvernig nafn kryptons er tilkomið:

Orðið Krypton kemur af orðinu ´kryptos´ sem þýðir falinn, hulinn.

Hvar krypton er að finna í náttúrunni:

Krypton er mjög óalgegn lofttegund. 1 ppm af Kryptoni er í andrúmsloftinu.
Á Mars er 0,3 ppm andrúmsloftsins Krypton.


Myndin er af Mars

Hvernig krypton er notað:

Krypton er notað í sérstaka myndavélalampa, en það er notað lítið af þeim því þeir eru svo dýrir.

Annað forvitnilegt um krypton:

Krypton var uppgötvað árið 1898 af þeim Sir William Ramsay og M. W. Travers.

Heimildaskrá:

http//pearl1.lanl.gov/periodic/elements/36.html
http://www.chemsoc.org/viselements/pages/krypton.html
Eðlis- og efnafræði eftir Rúnar S. Þorvaldsson.

Höfundur: Anna Herdís Pálsdóttir, NÁT 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, mars 2005/SK