eLearning
verðlaun haustið 2002 fyrir vef í NÁT103
Vefurinn okkar
Maríu Bjargar Kristjánsdóttur í Nát
103 fékk eLearning verðlaun haustið 2002. Þessi
verðlaun eru veitt af evrópska
skólanetinu.
Við skráninguna
kölluðum við verkefnið okkar: "Motivating
Students in Studying Biology". Þetta eru vefirnir sem
við skráðum til keppni:
Þetta
var vefurinn sem við vorum að vinna þegar við
fengum verðlaunin:
Verkefnið
okkar lenti fyrst í hópi 100
útvalinna af rúmlega 700 verkefnum sem voru
skráð til keppni. Það út af fyrir
sig þótti okkur mikill sigur. Seinna kom í
ljós að verkefnið okkar var komið í
hóp þeirra 16
bestu. Okkur var boðið að koma til Stokkhólms
og vera viðstaddar afhendingu eLearning verðlaunanna.
Verðlaunin voru afhent í gamla þinghúsinu
í Stokkhólmi þann 21. nóvember 2002.
Þar kom í ljós að okkar verkefni hlaut
:
Digital
Brain Award for Innovative Use of ICT in Science
Við
María kynntum
verkefnið okkar fyrir öðrum þátttakendum
í Stokkhólmi.
Myndir
frá verðlaunaafhendingunni á
heimasíðu Salvarar Gissurardóttur
Frétt
Morgunblaðsins af verðlaununum, 25.11.2002
Frétt
Morgunblaðsins af verðlaununum, 27.11.2002
|