Hópverkefni:
Vinnið saman í hópum, 2 til 3. Veljið ykkur
erfðasjúkdóm og byrjið að afla heimilda.
Næstu þrjár kennslustundir (14., 15. og 16. október) verða fyrir þessa
verkefnavinnu.
Útbúið 4-6 kynningarglærur og sendið í tölvupósti til
sigurlaug@fa.is til að hægt verði að
prenta og fjölfalda glæruyfirlit handa nemendum í hópnum.
Fyrirlestrar um verkefnin verða síðan haldnir
miðvikudaginn 22. og fimmtudaginn 23. október.
Gert er ráð fyrir að hver fyrirlestur taki 10-15 mínútur.
Vægi:
Verkefnið gildir 5% af lokaeinkunn og verður annars
vegar gefið fyrir glærurnar og hins vegar fyrir fyrirlesturinn. Munið að efnistök skipta mestu máli og
skýrleiki í framsetningu.
Heimildir:
Kennslubók, bækur, tímarit, blaðagreinar
Netið (skoðið t.d. leit.is og google.com), einnig:
o
Íslensk erfðagreining:
o
Vigdís
Stefánsdóttir:
o
http://www.islandia.is/viggast/
o
http://www.hi.is/nam/lifsam/Sameindadeild/Reynir/ForsidaReynir.htm
Munið að geta heimilda.