6. kafli. Gen og litningar. Verkefni bls. 157-158
1.
2.
Purín og pyrimidín eru
niturbasar. Purín eru niturbasarnir
adenín (A) og gúanín (G) og pyrimidín eru cýtosín (C), týmín (T) og úrasil
(U). Kirni er gert úr niturbasa,
einsykru (ríbósa eđa deoxýríbósa) og fosfórsýru. Í DNA eru kirni (DNA kirni) gerđ úr deoxýríbósa og niturbösunum
adenín, gúanín, cýtosín og týmín, en í RNA (RNA kirni) eru kirni gerđ úr ríbósa
og niturbösunum adenín, gúanín, cýtosín og úrasíl.
3.
a.
DNA
b.
RNA
4.
5.
Viđ afritun DNA, eru ţađ bćđi
langböndin sem afritast í einu og DNA kirni tengjast međ vetnistengjum viđ
kirnin sem fyrir eru á langböndunum, ţannig ađ A tengist T, T tengist A, C
tengist G og G tengist C. Viđ umritun
RNA eftir DNA er ţađ ađeins annađ langband DNA sem umritast og ţađ eru RNA
kirni sem tengjast međ vetnistengjum viđ kirnin sem fyrir eru á DNA
langbandinu. RNA kirnin tengjast ţannig
ađ U tengist A, A tengist T, G tengist C og C tengist G.
6.
mRNA er međ upplýsingar um röđ
amínósýra í prótíni, oft sagt ađ mRNA sé mót sem prótín eru mynduđ eftir, en
tRNA tengist tiltekinni amínósýru og flytur til netkokrnanna ţar sem
prótínmyndunin fer fram. Ţegar myndun
tiltekins magns af prótínum er lokiđ, er henni eytt. Hins vegar geta tRNA nýst viđ gerđ margra ólíkra prótína.
7.
8.
Niturbasar í tákna (og andtákna)
eru fjórir alls (A, U, G og C). Ţeir
koma fyrir í ţrenndum. Heildarfjöldi
möguleika er ţví 43=64.
Amínósýrur í prótínum eru ađeins um ţriđjungur ţeirrar tölu. Fyrir hverja amínósýru eru til fleiri en
einn tákni (og andtákni) og kemur ţađ í veg fyrir mistök viđ niđurröđun
amínósýra í prótín, ţó svo mistök hafi orđiđ viđ umritun DNA í RNA.
9.
10.
G hlýtur ţví ađ vera 24% og C
24%. A 26% og T einnig 26%.
11.
TTGCATGACG
12.
13.
14.
e liđurinn er réttur
15.
Fyrir stökkbreytingu |
Eftir stökkbreytingu |
||||
DNA
basar |
RNA
basar |
Amínósýra |
DNA
basar |
RNA
basar |
Amínósýra |
AAA |
UUU |
fenílalanín |
AAG |
UUC |
fenílalanín |
AAA |
UUU |
fenílalanín |
AAT |
UUA |
leusín |
TTA |
AAU |
asparagín |
TCA |
AGU |
serín |
ACG |
UGC |
systein |
ACT |
UGA |
keđjulok |
Sjá
töflu 6.3 bls. 141 um lykil erfđanna. Í
töflunni eru skráđar basaţrennur mRNA (táknar) og ţćr amínósýrur sem ţeir kalla
16.
Lykillinn
ađ lausninni:
DNA
langböndin tengjast ţannig:
A |
T |
C |
G |
T |
A |
G |
C |
Afritun
DNA í RNA:
DNA |
A |
T |
C |
G |
RNA |
U |
A |
G |
C |
Tenging
tákna í mRNA viđ andtákna í tRNA:
mRNA |
U |
A |
C |
G |
tRNA |
A |
U |
G |
C |
Ţćr
upplýsingar sem eru gefnar eru rauđar í töflunni.
C |
G |
T |
A |
C |
C |
A* |
C |
T |
G |
C |
A |
Tvívafinn
DNA-gormur |
G |
C |
A |
T |
G |
G |
T |
G |
A |
C |
G |
T |
|
G |
C |
A |
U |
G |
G |
U |
G |
A |
C |
G |
U |
Umritađ
mRNA |
C |
G |
U |
A |
C |
C |
A |
C |
U |
G |
C |
A |
Viđeigandi
tRNA andtákni |
Alanín
|
Tryptófan |
Keđjulok (UGA) |
Arginín (CGU) |
Amínósýrueiningar
í prótíni |
* Ţar
sem U er í mRNA, er ekki veriđ ađ afrita neđra langbandiđ, heldur ţađ efra
17.
Ríkjandi gen sér um myndun
prótíns sem er virkt í frumunni, en víkjandi gen myndar ţá ekki prótín eđa
prótín sem er óvirkt.
18.
19.
20.
Ađeins stökkbreytingar sem verđa
á erfđaefni kynfruma erfast á milli kynslóđa.
Ţó yfirgnćfandi meirihluti stökkbreytinga sé skađlegur, ţá verđa af
og til stökkbreytingar sem gera afkvćmi hćfari til ađ lifa viđ tilteknar ađstćđur
en ţeir sem fyrir eru. Ţetta kallar
fram breytingar á tegundum í tímans rás og jafnvel myndun nýrra tegunda.