LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999.
/
Beinmyndun.
/
Til baka
.
Frauðbein er gert úr beinbjálkum.
Frauðbein er gert úr beinbjálkum, í holrýmum þess er rauður blóðmergur þar sem blóðmyndun fer fram. Ef
þverskurður er skorinn í gegnum beinbjálka
, kemur bygging hans fram.
Til baka.
/
LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999
Beinavefurinn. Beinmyndun.
Höfundar: Erna Sólveig Júlíusdóttir og Sigrún Svafa Ólafsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir
sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild
Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein1/mynd13.htm