Vefurinn um mannslíkamann.
Beinavefurinn.
Verkefni í líffæra- og lífeðlisfræði mannsins - LOL 103, unnið af nemendum á haustönn 1999.
Lýsing á verkefni

    Bein eru iðandi af lífi. Tilvitnunin er höfð eftir Ólafi Ólafssyni fyrrverandi landlækni og formanni Beinverndar. Í þessari grein segir Ólafur ennfremur: Beinþynning og beinbrot hafa verið kölluð faraldur 21. aldarinnar líkt og kransæðasjúkdómar 20. aldarinnar . Með þessi orð hans að leiðarljósi var lagt af stað í gerð þessara verkefna.
Beinmyndun. Brjóstkassinn. Beinbrot.
Beinaskrá I. Vefjagerð beina. Bakvandamál.
Beinaskrá II. Liðamót.
Bein, liðamót og hreyfingar efri útlima.
Hryggurinn. Mjaðmagrindin. Beinþynning.
Beingisnun. Höfuðkúpa. Bein.
Hryggur. Beinaskrá III. Myndir af höfundum verkefna.


Beinavefurinn.
Höfundar: Nemendur í líffæra- og lífeðlisfræði mannsins, LOL 103 á haustönn 1999.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein/index.htm