Það sem einkum veldur beinþynningu er skortur á kalki og D- vítamíni.
D- vítamín er mjög mikilvægt þar sem það stuðlar að upptöku kalks í fæðu og örvar söfnun kalks í beinum.
Kalk er helst að fá úr mólkurafurðum, og D-vítamín úr lýsi og öllu grænu grænmeti.
Til að minnka líkur á beinþynningu ætti að forðast reykingar og óhóflega kaffineyslu.
Til að minnka líkur á beinþynningu ætti að forðast reykingar. Öll líkamsþjálfun er mikilvæg til að styrkja beinin. Hár blóðþrýstingur er einnig áhættuatirði þar sem meira magn af kalsíum tapast með þvagi en ella. Konur af hvítum kynstofni eru taldar í meiri hættu að fá beinþynningu en konur dökkar á hörund, sér í lagi ef þær eru grann og lágvaxnar. |
Upp síðuna. / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka