LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Beingisnun.

Mikilvægar frumur.

    Til þess að beinin nái að viðhalda styrkleyka sínum og þéttleika eru það tvær tegundir frumna sem sem er hvað mest mikilvægar. Það eru beinmyndunarfrumur, osteoblastae og beinátfrumur, osteoclasts. Eftir fertugsaldurinn eiga konur á hættu að samvinna þessara tveggja frumna eigi eftir að fara úr skorðum og getur það leitt til þess að beinin þynnast eða gisna. Góð hreyfing veldur því að bein og vöðvar halda styrk sínum og eðlilegri starfsgetu.

LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Beingisnun.
Höfundur: Hafdís María Jónsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein12/frumur.htm