LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Beingisnun.

Hverjir eru í mestri hættu.

    Hverjir eru í mestu hættu á að fá beingisnun?

Það eru konur sem eru ljósar yfirlitum, reykja, drekka áfengi, og kaffi, drekka ekki mjólk nota mikið salt og hreyfa sig lítið. Kyrrsetufólk, t.d. skrifstofufólk, og aðrir sem hreyfa sig lítið eiga í miklu meiri hættu á að fá beingisnun miðað við þá sem hreyfa sig meira.

Til eru ýmsar æfingar, sem fólk þyrfti að kynna sér, sem eru til þess að styrkja þau bein sem mest þurfa á að halda.

LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Beingisnun.
Höfundur: Hafdís María Jónsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein12/hverjir.htm