LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Hryggur.

Hvernig verja skal hrygginn.

    Þegar þungum hlutum er lyft skal halda bakinu beinu, beygja vel í hnjám og mjöðmum og láta átakið lenda á fótunumm. Gott er að reyna þyngd hlutarins áður en maður lyftir honum.
  • Fótabúnaður: Forðastu háa hæla. Því hærri sem hælarnir eru, þeim mun óeðlilegri er líkamsstellingin og því meir reynir á bakið. Gakktu í þægilegum skóm með lágum hælum og vertu bein(n) í baki.
  • Sittu rétt: Veldu stól með háu baki ef þú getur. Viljir þú halla þér skaltu ekki velja stólinn til þess. Verðir þú að sitja lengi, s.s í langri ökuferð, hafðu þá lítinn kodda við mjóbakið.
  • Stuðningur við bakið í rúminu: Sofðu í rúmi með fremur harðri dýnu, einnig getur þú lagt stífa blötu undir dýnu sem þú notar ef hún er of lin. Dýnan heldur hryggnum beinum og veitir honum stuðning. Hið sama gildir um um hálsinn svo best er að nota aðeins einn kodda.

Upp síðuna. / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Hryggur.
Gróa Helga Eggertsdóttir og Þorbjörg Tryggvadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein15/hver.htm