Bein mannslíkamans eru merkileg fyrirbæri og það er ýmislegt um þau að segja.
Það reyndist okkur því frekar erfitt að ákveða um hvað við ættum að fjalla í þessu verkefni
en eina skilyrðið var að það fjallaði að einhverju leyti um bein.
Eftir nokkra umhugsun ákváðum við að gera beinaskrá þar sem fram koma nöfn allra helstu beina
líkamans bæði á íslensku og latnesku.
Nokkrar myndir eru til staðar til að skýra nánar staðsetningu beinanna og þá má einnig finna
í verkefninu ýmsan fróðleik tengdan beinum. Það má því eiginlega segja að verkefnið gefi
ágætis heildarmynd yfir beinagrindina og byggingu hennar almennt.
Efnisyfirlit: |