LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Vefjafræði beina.

Þétt bein.

   
Þétt bein:
Bygging þétts beins.
Þétt bein:
Bygging þétts beins, þverskurður.

    Beinfruma:
Beinfruma í lóni.
        Þéttbein, substancia compacta er þéttur og harður vefur. Hann myndar harpa skel utan um beinið en þar er einmitt þörf á sterkum vef. Þéttbeinið er búið til úr örsmáum samfelldum spólum sem nefnast beinflögur (osteones) eða Haversiangangar. Beinfrumur (osteocytes) eru innan í beinflögunum. Þær eru þroskaðar frumur beinvefsins og liggja í örlitlum holum sem nefnast lón (lacunae). Þau liggja í samlægum hringi utan um hvern Haversiangang. Blóðæðar sem næra beinvefinn fara um Haversiangangana og liggja eftir honum endilöngum. Í lónunum liggja útskot í allar áttir líkt og köngullóarfætur, en þau eru framlengingar á lónunum og eru kallaðar smugur eða ganglingar. Smugurnar tengja saman lónin og þá í leiðinni líka beinfrumurnar.

   
Þétt bein:
Bygging þétts beins.

Upp síðuna. / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Vefjafræði beina.
Höfundar: Anna Kristín Óladóttir, Hafdís Þórunn Helgadóttir, Hildigunnur Kristinsdóttir og Jóna Katrín Guðnadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein4/compacta.htm