Bygging frauðbeins. |
Bygging frauðbeins, þverskurður. |
Frauðbein, substantia spongiosa er mun gljúpara en þéttbeinið og myndar bjálka.
Uppbygging þess er líkt og óreglulegar brýr eða hólf sem tengjast saman með spöngum.
Í frauðbeini myndast holrými sem fyllt eru af beinmergi. Frauðbein er mest megnis innan í endum langra beina og utan við merghol þeirra en það er einnig að finna í miðju stuttra, flatra og óreglulegra beina. Innra svigrúmið er fóðrað af beinmyndandi- og beinátufrumum og er kallað mergholsþekja. Beinfrumur getur maður séð í fullmótuðu frauðbeini. |
Upp síðuna. / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka