LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Beinaskrá

Efri útlimir, membra superiores

    Eftirtalin bein eru í efri útlimum:
  • upphandleggsbein, humerus
  • sveif, radius
  • öln, ulna
Upphandleggsbeinin eru tvö hjá öllum þeim sem eru með báðar hendur heilar, við það tengist síðan ölnin og geislabeinið sem mynda síðan olnbogalið. Öln tengist síðan trochlea humeri (upparmsleggjartrissa) og geislabein tengist capitum humeri(upparmsleggjarkollur).
handleggur:
Handleggur.
    Hönd, manus er skipt í þrennt:
  • Úlnliður, carpus með úlnliðsbeinum, ossa carpi
  • Miðhönd, metacarpus með miðhandarbeinum, ossa metacarpi I-V
  • fingur, digiti manus með fingurkjúkum, ossa digitorum manus
Síðan skiptist ossa carpi í eftirfarandi:
  • nökkvabein, os scaphoideum
  • bátsbein, os hintum
  • strýtubein, os triquetrum
  • baunarbein, os pisiforme
  • geirstúfsbein, os trapezium
  • geirstúflingsbein, os trapezoideum
  • kollbein, os capitatum
  • krókbein, os hamatum

Fingurkjúkunum er síðan skipt niður eftir röð, digitus 1 sem er þumallinn, pollex, til digitus 14. Í heild eru þau 28. (Tvær hendur).

Úlnliðsbeinin eru 8 á hvorri hönd og miðhandarbeinin 5 á hvorri.

hönd:
Hönd.

axlarliður:
Upphandleggsbein tengist liðskál á herðablaði.

Upp síðuna. / til baka / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999


Beinavefurinn. Beinaskrá.
Höfundar: Ari Klængur Jónsson, Smári Björn Þorvaldsson og Sonja Björg Ragnhildardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein6/efri.htm