LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Beinaskrá

Axlargrind, cingulum membri superioris.

    Axlargrindin skiptist í þrjá hluta sem tengjast síðan saman með viðbeini.
  • herðablað, scapula
  • viðbein, clavicula
Viðbeinin sem eru tvö tengjast bringubeinshjaltinu sem er efsti hlutinn á bringubeininu og svo herðablöðunum sem eru einnig tvö.

Á herðablöðunum eru síðan liðskálar fyrir upphandleggsbeinin, cavitas glenoidalis.

brjóstkassi og axlargrind:
Brjóstkassi og axlargrind.

Upp síðuna. / til baka / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999


Beinavefurinn. Beinaskrá.
Höfundar: Ari Klængur Jónsson, Smári Björn Þorvaldsson og Sonja Björg Ragnhildardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein6/grind.htm