|
|
Brjóstkassinn skiptist í:
- rif, costae með geislungum rifja, cartilago costalis
- bringubein, os sternum.
- bringubeinshjalt, manubrium sterni
- bringubeins bolur, corpus sterni
- flagbrjósk, processus xiphoideus
Bringubeininu er skipt í þrennt. Það er svipað og sverð í laginu og ef maður
segir að bringubeinshjaltið sem er efsti hluti þess sé haldið,
bringubeinsbolurinn miðhluti þess og svo flagbrjóskið sem er endinn á því og
jafnframt oddurinn á sverðinu.
Rifin tengjast bringubeininu með brjóskbeinamótum úr stífubrjóski, kallað
geislungarrifja. Rifin eru 24 alls eða 12 rifjapör:
-
1.-7. rifjapar kallast sönnrif, geislungar þeirra tengjast bringubeininu.
-
Rifjapör 8-10 kallast fölskrif, geislungar þeirra tengjast geislungungum
rifjapars 7.
- Og svo 11.-12. rifjapar nefnast frjálsrif, þau eru án
geislunga.
|
Bringubein.
|