LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Beinaskrá

Höfuðkúpa, cranium.

   
höfuðkúpan:
Höfuðkúpa.

Í höfuðkúpu eru eftirtalin bein:

  • ennisbein, os frontale
  • hvirfilbein, os parietale
  • fleygbein, os sphenoidale
  • hnakkabein, os occipitale
  • gagnaugabein, os temporale
  • neðri kjálki, mandibula
  • efri kjálki, maxilla (2)
  • gómbein, palatinum (2)
  • nefbein, os nasale (2)
  • plógbein, vomer (1)
  • neföður, conchae nasales (2)
  • kinnbein, os zygomaticum (2)
  • tárabein, os lacrimale (2)
  • Tungubein, os hyoideum (1)

Upp síðuna. / til baka / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999


Beinavefurinn. Beinaskrá.
Höfundar: Ari Klængur Jónsson, Smári Björn Þorvaldsson og Sonja Björg Ragnhildardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein6/kupa.htm