LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Beinaskrá

Neðri útlimir, membra inferiores liberi.

    Fætinum er skipt í sjö hluta, þeir eru:
  • lærleggur, femur
  • sköflungur, tibia
  • dálkur, fibula
  • hnéskel patella
  • háristarbein, ökklabein, ossa tarsi
  • framristarbein, miðfótarbein, ossa metatarsi
  • tákjúkur, ossa digitorum pedisdigiti, með tá kjúkum

Lærleggirnir eru tveir, á sitthvorri löppinni eins og dálkarnir, sköflungarnir og hnéskeljarnar.

Öklabeinin eru aftur á móti sjö á hvorri löpp, miðfótarbeinin fimm á hvorri og tákjúkurnar síðan 14 á hvorri löpp. Stóratá nefnist hallux

    lærleggur:
Lærleggur.
hnéskel:
Hnéskel.
sköflungur:
Sköflungur.
    dálkur:
Dálkur.
fótur:
Fótur.

Upp síðuna. / til baka / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999


Beinavefurinn. Beinaskrá.
Höfundar: Ari Klængur Jónsson, Smári Björn Þorvaldsson og Sonja Björg Ragnhildardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein6/nedri.htm