LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Hryggurinn.

Áverkar á hrygg.

    Hryggsúlan brotnar oft, stundum af litlu tilefni hjá öldruðum. Helstu staðir sem brotna eru hálssúlan og mót brjóst- og lendaliða. Brot eða misgengi í hálssúlu veldur oft sköddun á mænu. Fylgir oftast alger lömun og tilfinningaleysi neðan áverkastaðar. Oft hluti af fjöláverka.
Flest hryggbrot eru þó tiltölulega lítil og áverki sem orsakar þau þarf ekki að vera sérlega öflugur.

LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Hryggurinn.
Höfundar: Erna Sigurjónsdóttir og Ingunn Ú. Sigurjónsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein9/averk.htm