Heimasíða jarðfræði-, landafræði- og líffræðideildar FSu / Hryggurinn.

    Mænudeyfing, lumbar anaesthesia:
Er notuð til deyfingar á neðri hluta líkamans. Notkun mænudeyfingar við aðgerðir hefur aukist mjög á síðari árum.

Mænuástunga, lumbar puncture:
Þegar tekið er sýni úr mænuvökvanum með holnál og sýnið síðan notað til sjúkdómsgreiningar t.d. á heilahimnubólgu og einnig í rannsóknaskyni.

Í mænustungu og mænudeyfingu er stungið á milli L2-L3, L3-L4 en venjulega er stungið við L4-L5.

LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Hryggurinn.
Höfundar: Erna Sigurjónsdóttir og Ingunn Ú. Sigurjónsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein9/stunga.htm