|
Innri gerð briss.
Myndin sýnir innri gerð briss og hvernig það opnast í skeifugörn.
Bris skiptist niður í eftirfarandi hluta:
- Brishöfuð, pancreatis, er í skeifurgarnarbugðu.
- Brisugla proccessu uncinatus.
- Brisbolur, corpus pancreatis, staðsettur að messtu framan við hryggsúlu.
- Brisrófa, cauda pancreatis, staðsett ofarlega til vinstri í snertingu við miltað.
- Brisrás, ductus pancreaticus, aðal fráfærslurás briss opnast í stóru skeifugarnartotu
ásamt gallrás.
- Auka brisrás, ductus pancreatiucus accessorius, fráfærslurás sem yfirleitt
er til staðar
og opnast á litlu skeifugarnartotu ofan við stóru skeifugarnartotu.
|