LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Eistu.

Sáðfrumur.

  Sáðfrumur eru minnstu frumur líkamans. Skipta má þeim í 3 hluta, fremsti hlutinn er höfuð, sem í er frumukjarninn. Framan á því er hjálmur, sem í eru ensím sem stuðla að frjóvgun með því að leysa sundur hjúp sem umlykur eggið. miðhlutinn sem tekur við af höfðinu geimir hvatbera frumunar og aftan úr honum gengur svipa eða hali, sundfæri sáðfrumunnar. Sáðfrumur myndast í sáðpíplunum.


Hormónavefurinn. Eistu.
Höfundar: Pálmar Örn Guðmundsson og Lárus Arnar Guðmundsson.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon10/frumur.htm