LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Eistu.

Sáðpíplur.

sáðpípla, þverskurður:
Myndin sýnir þverskurð af sáðpíplu.
Sáðpíplur eru í eistanu og hlykkjast þar. Þær eru allmargar og langar. Ef rétt væri úr öllum hlykkjunum yrðu hver pípla um 50 cm löng.

Sæðisfrumur verða til í sáðpíplunum. Frumurnar þroskast út við vegginn og eftir því sem þroskinn eykst nálgast þær miðju gangsins. Innst eru þær nánast fullþroska en þær taka síðan endanlegan þroska í eistalyppanu.


Hormónavefurinn. Eistu.
Höfundar: Pálmar Örn Guðmundsson og Lárus Arnar Guðmundsson.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon10/piplur.htm