Á aðalsíðu |
Sykursýki er skipt í
tvær aðaltegundir, insúlínháða sykursýki,
og insúlínóháða sykursýki
Insúlínháð
sykursýki:
Insúlínháð
sykursýki stafar af því að frumurnar í brisinu,
sem framleiða insúlín (Beta-frumurnar), ónýtar
að hluta, eða öllu leyti, frumurnar geta því
ekki framleitt insúlín til upptöku á sykri í
blóði og það leiðir til þess að frumur
líkamanns svelta og blóðsykurinn verður stöðugt
of hár. Þetta getur leitt til dauða. Insúlínháðir
sykursjúklingar verða því að sprauta insúlíni
undir húð (þar sem það sogast inn í blóðrásina)
Insúlínháð
sykursýki greinist oft hjá ungu fólki, og einnig er
þetta genatískt að einhverju leyti. |