LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000.
S Y K U R S Ý K I
 

Fyrir daga insúlínsins var sykursýki yfirleytt banvænn sjúkdómur en uppgötvun insúlíns og nútímameðferð hefur breytt batahorfum sjúklinga til mikilla muna. Sjúkdómurinn leiðir samt oft til alvarlegra vandamála, vandamála sem auðveldlega er hægt að lifa með ef sjúklingur fær markvissa fræðslu.

Sykursýki hrjáir fleiri og fleiri Íslendinga, og því er jafnvel spáð að næsta kynslóð eigi öll eftir að fá sykursýki af einhverju tagi. Í ljósi þess fannst okkur nauðsyn að koma upplýsingum um sjúkdóminn í auðlesanlegt og almennt form, og vonum við að vefurinn nýtist lesanda að einhverju leyti.

Efnisyfirlit:

 

 

Vefari: Jón Jökull Óskarsson

Höfundar: Linda Björk Sigmundsdóttir, Kristrún Sif Kristinsdóttir, Jón Jökull Óskarsson og Svanhildur Inga Ólafsdóttir