Blóðrásin flytur insúlín út um allan líkamann. Úr blóði fer insúlín út í millifrumuvökvann sem baðar allar frumur líkamans. Insúlínið sest á viðtaka utan á frumum. |
Höfundar: Linda Björk Sigmundsdóttir, Kristrún Sif Kristinsdóttir, Jón Jökull Óskarsson og Svanhildur Inga Ólafsdóttir