S Y K U R S Ý K I |
Orsakir sykursýki
Lítið er vitað um
orsakir sykursýki en álitið er að ýmsir umhverfisþættir
sem ekki er hægt að skilgreina nánar, geti haft áhrif.
Einnig er því haldið fram að erfðir geti skipt
máli í einhverjum tilfellum. Insúlín myndandi
frumur briskirtilssins eyðileggjast og vegna insúlínsskortsins
getur líkaminn ekki nýtt sykur sem orkugjafa.
Insúlín er framleitt í briskirtlinum og fer þaðan inn í
blóðrásina.
Blóðrásin flytur insúlín út um
allan líkamann. Úr blóði fer insúlín
út í millifrumuvökvann sem baðar allar frumur líkamans.
Insúlínið sest á viðtaka utan á frumum. |
Höfundar: Linda Björk Sigmundsdóttir, Kristrún Sif Kristinsdóttir, Jón Jökull Óskarsson og Svanhildur Inga Ólafsdóttir